Rauðíkorni (fræðiheiti Sciurus vulgaris) er íkornategund sem algeng er í Evrópu. Rauðíkorni er um 23 sm á lengd án skotts en heildarlengd er um 45 sm. Rauðíkorni leggst ekki í dvala á veturna. Rauðíkorni hefur hopað mjög á Bretlandseyjum fyrir innfluttri íkornategund gráíkorna (Sciurus carolinensis).
Rauðíkorni (fræðiheiti Sciurus vulgaris) er íkornategund sem algeng er í Evrópu. Rauðíkorni er um 23 sm á lengd án skotts en heildarlengd er um 45 sm. Rauðíkorni leggst ekki í dvala á veturna. Rauðíkorni hefur hopað mjög á Bretlandseyjum fyrir innfluttri íkornategund gráíkorna (Sciurus carolinensis).