Eldflugur (blysbjöllur eða ljósormar) eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.
Eldflugur (blysbjöllur eða ljósormar) eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.