Bláhrafn (fræðiheiti: Corvus frugilegus) er fugl af ætt hröfnunga, latneska heitið frugilegus þýðir fæðusafnari.