dcsimg

Höggormar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Höggormar eða nöðrur (fræðiheiti: Viperidae) eru eitraðar slöngur, gjarnan með þríhyrningslaga haus. Skröltormar einnig kallaðar skellinöðrur mynda skrölthljóð með því að hrista hornplötur á halanum. Sumir höggormar hafa líffæri sem gera þeim kleift að skynja innrautt ljós og geta því staðsett bráð í myrkri. Höggormar verða mörgum að bana á hverju ári, einkum í hitabeltinu. Bit þeirra valda oft staðbundum vefjaskemmdum.

Tilvísun

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Höggormar: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Höggormar eða nöðrur (fræðiheiti: Viperidae) eru eitraðar slöngur, gjarnan með þríhyrningslaga haus. Skröltormar einnig kallaðar skellinöðrur mynda skrölthljóð með því að hrista hornplötur á halanum. Sumir höggormar hafa líffæri sem gera þeim kleift að skynja innrautt ljós og geta því staðsett bráð í myrkri. Höggormar verða mörgum að bana á hverju ári, einkum í hitabeltinu. Bit þeirra valda oft staðbundum vefjaskemmdum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS