dcsimg

Hettumáfur ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Hettumáfur (fræðiheiti áður Larus ridibundus, samheiti Chroicocephalus ridibundus) er smávaxinn máfur sem verpir á flestum stöðum í Evrópu og Asíu og í strandhéruðum Kanada. Stofninn er að mestu leyti farfuglar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.

Myndir

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Hettumáfur: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Hettumáfur (fræðiheiti áður Larus ridibundus, samheiti Chroicocephalus ridibundus) er smávaxinn máfur sem verpir á flestum stöðum í Evrópu og Asíu og í strandhéruðum Kanada. Stofninn er að mestu leyti farfuglar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS