dcsimg

Hreisturdýr ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hreisturdýr (fræðiheiti: Squamata) eru stærsta núlifandi ætt skriðdýra og telur bæði slöngur, eðlur og ormskriðdýr. Hreisturdýr hafa sveigjanleg kjálkabein þar sem kjálkinn tengist við höfuðkúpuna sem í spendýrum er orðinn að steðjanum í eyranu. Gríðarlega sveigjanlegt gin gerir þeim kleift að gleypa stóra bráð og mjaka henni niður meltingarveginn.


Tvær megin þróunarlínur

  • Iguania - 3 ættir: Iguanaeðlur, agamaeðlur og kamelljón
  • Sceroglossia - 19 eðluættir þ.m.t. gekkóar, skinkur, og fótalausar eðlur og 17 snákaættir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS