dcsimg
Image de Sanguisorbe officinale
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Rosaceae »

Sanguisorbe Officinale

Sanguisorba officinalis L.

Blóðkollur ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Blóðkollur (fræðiheiti Sanguisorba officinalis) er fjölær jurt af rósaætt sem vex á köldum stöðum á norðurhveli jarðar. Hann verður allt að meter á hæð og vex vel á grösugum árbökkum.

Á Íslandi er blóðkollur fremur sjaldséður og finnst aðeins á Vesturlandi.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS