Sojabaun (fræðiheiti: Glycine max) er einær belgávöxtur, upprunninn í Austur-Asíu. Sojabaunir hafa verið ræktaðar í þúsundir ára og til eru ótal kvæmi sem vaxa í frá 20 sm að 2 metra hæð.
Sojabaun (fræðiheiti: Glycine max) er einær belgávöxtur, upprunninn í Austur-Asíu. Sojabaunir hafa verið ræktaðar í þúsundir ára og til eru ótal kvæmi sem vaxa í frá 20 sm að 2 metra hæð.