Kolþerna (fræðiheiti Chlidonias niger) er strandfugl af þernuætt. Fullorðnir fuglar eru 25 sm langir og vænghafið er 61 sm og þyngd 62 gr.