dcsimg

Tínamúar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Tínamúar (fræðiheiti: Tinamidae) eru ætt fugla sem lifa í Mið- og Suður-Ameríku. Ættin telur 47 tegundir fugla sem flestir halda sig við jörðu og fljúga aðeins ef mikið liggur við. Þeir minna þannig á orra og akurhænur en eru skyldari stórum ófleygum fuglum á borð við strúta. Tínamúar mynda því eigin fylkingu fugla, Tinamiformes.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. 1,0 1,1 Brands, S. (2008)
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Tínamúar: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Tínamúar (fræðiheiti: Tinamidae) eru ætt fugla sem lifa í Mið- og Suður-Ameríku. Ættin telur 47 tegundir fugla sem flestir halda sig við jörðu og fljúga aðeins ef mikið liggur við. Þeir minna þannig á orra og akurhænur en eru skyldari stórum ófleygum fuglum á borð við strúta. Tínamúar mynda því eigin fylkingu fugla, Tinamiformes.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina. ↑ Brands, S. (2008)
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS