Þráðormar (fræðiheiti: Nematoda) alls er 95 þúsund tegundir hryggleysingja sem ýmist lifa í jarðvegi og vatni eða sem sníklar á dýrum og plöntum (15 þús. tegundir). Þráðormar valda ormaveiki í mörgum búfjártegundum.