Gródýr (fræðiheiti: Apicomplexa) er hópur frumdýra sem öll eru sníklar. Þau fjölga sér með gróum og nota oft tvo hýsla eins og mýrarköldusýkillinn, sem notar moskítófluguna til að berast á milli og notar síðan hryggdýr eins og mann til að þroskast í.