Pinus patula[1] er furutegund sem er ættuð frá hálendi Mexíkó.
Viðurinn er fölbleikur til laxableikur, í meðallagi mjúkur, stökkur og lyktar sterklega af anís þegar hann er nýhögginn.
Pinus patula er furutegund sem er ættuð frá hálendi Mexíkó.
Viðurinn er fölbleikur til laxableikur, í meðallagi mjúkur, stökkur og lyktar sterklega af anís þegar hann er nýhögginn.