Sítrónumelissa eða hjartafró (fræðiheiti: Melissa officinalis) er fjölær jurt sem mikið er notuð sem kryddjurt.