Síldfiskar (fræðiheiti: Clupeiformes) eru eini ættbálkur geislugga innan yfirættbálksins clupeomorpha. Hann telur um 300 tegundir; þar á meðal síld og ansjósu.