dcsimg

Fjalldalafífill ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Fjalldalafífill (fræðiheiti: Geum rivale) er jurt af rósaætt sem ber bleik slútandi blóm, 1,5 til 2 sentímetrar í þvermál. Bikarblöð þeirra eru rauð og hærð. Stöngulblöðin eru þrískipt og hafa tennta flipa og axlablöð við blaðfót. Stofnblöð eru á löngum legg, fjöðruð og bilbleðlótt, með 2 eða 3 aðalbleðla og smærri þar á milli (minna á kálblöð). Fjalldalafífill hefur gildan jarðstöngul. Jurtin nær 25 til 40 sentímetra hæð og vex gjarnan í mólendi og öðru grasigefnu landi í Norður-Ameríku, Evrópu (fyrir utan svæðið við Miðjarðarhaf) auk mið-Asíu.

Stofnblöð eru á löngum legg, fjöðruð og bilbleðlótt, með 2 eða 3 aðalbleðla og smærri þar á milli (minna á kálblöð). Stöngulblöð 3-bleðlótt, flipar tenntir. Með axlablöð.

Heimild

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Fjalldalafífill: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Fjalldalafífill (fræðiheiti: Geum rivale) er jurt af rósaætt sem ber bleik slútandi blóm, 1,5 til 2 sentímetrar í þvermál. Bikarblöð þeirra eru rauð og hærð. Stöngulblöðin eru þrískipt og hafa tennta flipa og axlablöð við blaðfót. Stofnblöð eru á löngum legg, fjöðruð og bilbleðlótt, með 2 eða 3 aðalbleðla og smærri þar á milli (minna á kálblöð). Fjalldalafífill hefur gildan jarðstöngul. Jurtin nær 25 til 40 sentímetra hæð og vex gjarnan í mólendi og öðru grasigefnu landi í Norður-Ameríku, Evrópu (fyrir utan svæðið við Miðjarðarhaf) auk mið-Asíu.

Stofnblöð eru á löngum legg, fjöðruð og bilbleðlótt, með 2 eða 3 aðalbleðla og smærri þar á milli (minna á kálblöð). Stöngulblöð 3-bleðlótt, flipar tenntir. Með axlablöð.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS