Lónajurt (fræðiheiti Ruppia maritima) er vatnaplanta af hnotsörvaætt. Hún vex einkum í ísöltu vatni í sjávarlónum.[1][2]
Lónajurt (fræðiheiti Ruppia maritima) er vatnaplanta af hnotsörvaætt. Hún vex einkum í ísöltu vatni í sjávarlónum.