Galium eða möðrur er stór ættkvísl einærra og fjölærra jurtkenndra plantna í Rubiaceae, sem koma fyrir í tempruðum svæðum norður og suðurhvels.[1]
Það eru yfir 600 tegundir af Galium,[2] með áætlaðan fjölda frá 629[3] til 650[4] as of 2013. Sherardia arvensis, er náskyld möðrum og auðveldlega ruglað saman við þær. Asperula er einnig náskyld ættkvísl; sumar tegundir Galium (eins og anganmaðra, G. odoratum) eru öðru hvoru taldar til þeirra.
Fimm tegundir eru taldar íslenskar; Krossmaðra (G. boreale), Laugamaðra (G. uliginosum), Gulmaðra (G. verum), Hvítmaðra (G. normanii) og Þrenningarmaðra (Galium trifidum). Einnig finnast Krókamaðra (G. aparine), Flækjumaðra (G. album) og Mýramaðra (G. palustre).
Galium eða möðrur er stór ættkvísl einærra og fjölærra jurtkenndra plantna í Rubiaceae, sem koma fyrir í tempruðum svæðum norður og suðurhvels.
Það eru yfir 600 tegundir af Galium, með áætlaðan fjölda frá 629 til 650 as of 2013. Sherardia arvensis, er náskyld möðrum og auðveldlega ruglað saman við þær. Asperula er einnig náskyld ættkvísl; sumar tegundir Galium (eins og anganmaðra, G. odoratum) eru öðru hvoru taldar til þeirra.
Fimm tegundir eru taldar íslenskar; Krossmaðra (G. boreale), Laugamaðra (G. uliginosum), Gulmaðra (G. verum), Hvítmaðra (G. normanii) og Þrenningarmaðra (Galium trifidum). Einnig finnast Krókamaðra (G. aparine), Flækjumaðra (G. album) og Mýramaðra (G. palustre).