Brauðhveiti (Triticum aestivum), en gengur almennt undir heitinu hveiti, er ræktuð hveititegund.[1][2][3][4][5] Um 95% af því hveiti sem er ræktað er brauðhveiti,[6][7] sem er víðast ræktuð nytjaplanta heimsins, og sú korntegund sem gefur mestan arð.[8]
Brauðhveiti (Triticum aestivum), en gengur almennt undir heitinu hveiti, er ræktuð hveititegund. Um 95% af því hveiti sem er ræktað er brauðhveiti, sem er víðast ræktuð nytjaplanta heimsins, og sú korntegund sem gefur mestan arð.