dcsimg

Selaætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Selaætt eða eiginlegir selir (fræðiheiti: Phocidae) eru ein af þremur ættum hreifadýra (Pinnipedia). Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en eyrnaselir (sæljón og loðselir), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.

Algengustu selategundirnar við Íslandsstrendur eru Landselur og Útselir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS