Smánetla (fræðiheiti: Urtica urens) er planta af netluætt. Hún er ættuð frá Evrasíu en finnst nú í Norður-Ameríku og Nýja-Sjálandi sem innflutt tegund.[1] Hún er talin brenna meira en brenninetla.[2]
Smánetla (fræðiheiti: Urtica urens) er planta af netluætt. Hún er ættuð frá Evrasíu en finnst nú í Norður-Ameríku og Nýja-Sjálandi sem innflutt tegund. Hún er talin brenna meira en brenninetla.