dcsimg

Smánetla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Smánetla (fræðiheiti: Urtica urens) er planta af netluætt. Hún er ættuð frá Evrasíu en finnst nú í Norður-Ameríku og Nýja-Sjálandi sem innflutt tegund.[1] Hún er talin brenna meira en brenninetla.[2]

Tilvísanir

  1. Vilda växter i Norden. Natur och Kultur. 1938. bls. 375.
  2. http://www.luontoportti.com/suomi/en/kukkakasvit/annual-nettle

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Smánetla: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Smánetla (fræðiheiti: Urtica urens) er planta af netluætt. Hún er ættuð frá Evrasíu en finnst nú í Norður-Ameríku og Nýja-Sjálandi sem innflutt tegund. Hún er talin brenna meira en brenninetla.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS