dcsimg
Image de Halobacteriaceae
Life »

Archées

Archaea

Forngerlar ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Forngerlar, fyrnur[1] eða fornbakteríur (fræðiheiti: Archaea eða Archaebacteria) er einn af meginflokkum lífvera og yfirleitt hafður sem sérstakt ríki eða lén í þriggja léna kerfinu (hin lénin eru gerlar og heilkjörnungar). Forngerlar eru einfruma lífverur án frumukjarna og teljast þannig vera dreifkjörnungar. Í hinu hefðbundna sex ríkja flokkunarkerfi voru þeir flokkaðir með gerlum í ríkið Monera. Upphaflega var þeim lýst í jaðarvistkerfum, eins og á háhitasvæðum, en síðar hafa þeir fundist á ýmsum gerðum búsvæða.

Tengt efni

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Forngerlar: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Forngerlar, fyrnur eða fornbakteríur (fræðiheiti: Archaea eða Archaebacteria) er einn af meginflokkum lífvera og yfirleitt hafður sem sérstakt ríki eða lén í þriggja léna kerfinu (hin lénin eru gerlar og heilkjörnungar). Forngerlar eru einfruma lífverur án frumukjarna og teljast þannig vera dreifkjörnungar. Í hinu hefðbundna sex ríkja flokkunarkerfi voru þeir flokkaðir með gerlum í ríkið Monera. Upphaflega var þeim lýst í jaðarvistkerfum, eins og á háhitasvæðum, en síðar hafa þeir fundist á ýmsum gerðum búsvæða.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS