Laxfiskaætt (fræðiheiti: Salmonidae) er eina ætt laxfiska og inniheldur tegundir eins og lax, bleikju og urriða.