Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af náttskuggaætt og er víða notaður sem skrautjurt. Í Ástralíu er runni þessi þó víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð mönnum og flestum dýrum.
Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af náttskuggaætt og er víða notaður sem skrautjurt. Í Ástralíu er runni þessi þó víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð mönnum og flestum dýrum.