Sandmunablóm (fræðiheiti: Myosotis stricta) er einær jurt af munablómaætt. Það ber dökkblá blóm og vex á þurrum melum og í sandbrekkum.