Brjóskgljáfiskar (Fræðiheiti: Chondrostei) eru undirflokkur geislugga sem inniheldur tvo ættbálka, uggageddur og styrjur.