Rauðeik (fræðiheiti: Quercus rubra) er eikartegund sem er ættuð frá Norður-Ameríku, í austur- og miðhluta Bandaríkjanna og suðaustur- og miðsuðurhluta Kanada. Hún vex frá norðurhluta vatnanna miklu, austur til Nova Scotia, suður í Georgíu, Alabama, og Louisiana, og vestur til Oklahoma, Kansas, Nebraska og Minnesota.[2] Hún er ræktuð í litlum mæli í Vestur-Evrópu norður til Danmerkur og Svíþjóðar.
Viður af rauðeik. Úr Romeyn Beck Houghs fjórtán binda riti The American Woods, safni af yfir 1000 næfurþunnum viðarsýnum af yfir 350 afbrigðum af norðuramerískum trjám
Rauðeik í Appalasíufjöllum
Rauðeik (fræðiheiti: Quercus rubra) er eikartegund sem er ættuð frá Norður-Ameríku, í austur- og miðhluta Bandaríkjanna og suðaustur- og miðsuðurhluta Kanada. Hún vex frá norðurhluta vatnanna miklu, austur til Nova Scotia, suður í Georgíu, Alabama, og Louisiana, og vestur til Oklahoma, Kansas, Nebraska og Minnesota. Hún er ræktuð í litlum mæli í Vestur-Evrópu norður til Danmerkur og Svíþjóðar.