Grýtuætt er ætt blómstrandi plantna, sem samanstendur af 115 tegundum í einni ættkvísl: Portulaca.[2] Áður voru um 20 ættkvíslir með um 500 tegundum taldar til hennar en þær hafa verið flokkaðar í aðrar ættir. Í núverandi kerfi (APG III) eru þær í Montiaceae, Didiereaceae, Anacampserotaceae og Talinaceae.[1]
Grýtuætt er ætt blómstrandi plantna, sem samanstendur af 115 tegundum í einni ættkvísl: Portulaca. Áður voru um 20 ættkvíslir með um 500 tegundum taldar til hennar en þær hafa verið flokkaðar í aðrar ættir. Í núverandi kerfi (APG III) eru þær í Montiaceae, Didiereaceae, Anacampserotaceae og Talinaceae.