Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.
Blágresin gera yfirleitt ekki miklar kröfur. Stærri tegundirnar þrífast frekar í frjóum jarðvegi, en smærri háfjallategundir kjósa fremur sendinn eða grýttann jarðveg. Flestar tegundir þola vel skugga.
Ræktaðar tegundir og blendingar
Þeim er skift í tvær undirættkvíslir með 16 deildir:
Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.