dcsimg
Trapelia coarctata (Sm.) M. Choisy的圖片
Life » » Fungi » » 子囊菌門 » » 易變衣科 »

Trapelia coarctata (Sm.) M. Choisy

Deiglugrotta ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Deiglugrotta (fræðiheiti: Trapelia coarctata) er hvít eða ljós hrúðurflétta með svartar askhirslur.[2] Hún vex gjarnan á steinum þar sem loftraki er mikill.[2] Deiglugrotta var ein af fyrstu fléttunum til þess að finnast í Surtsey eftir myndun eyjarinnar ásamt hraunbreyskju og skeljaskóf.[3]

Heimildir

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands. Deiglugrotta (Trapelia coarctata). Hörður Kristinsson. Sótt 15. desember 2016.
  3. Hörður Kristinsson. 1972. Studies on Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Progress Report VI. (enska)
 src= Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS

Deiglugrotta: Brief Summary ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Deiglugrotta (fræðiheiti: Trapelia coarctata) er hvít eða ljós hrúðurflétta með svartar askhirslur. Hún vex gjarnan á steinum þar sem loftraki er mikill. Deiglugrotta var ein af fyrstu fléttunum til þess að finnast í Surtsey eftir myndun eyjarinnar ásamt hraunbreyskju og skeljaskóf.

許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS