dcsimg

Umfeðmingur ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Umfeðmingur (fræðiheiti: Vicia cracca) er jurt af ertublómaætt, sem ber blá blóm.

Greiningareinkenni

Blómin eru einsamhverf og mörg saman á stilklöngum klösum. Króna blómanna er 1 sm á lengd. Í hverju blómi eru 5 fræflar en einungis 1 fræva.

Blöðin eru fjöðruð og hafa 8 til 10 pör af langoddbaugóttum, broddyddum og hærðum smáblöðum. Á endum blaðanna koma fram langir vafþræðir sem sjá um að blómið haldist upprétt þrátt fyrir veikburða stilk.

Umfeðmingur verður 20 til 50 cm hár og vex í graslendi, sléttum engjum og annars staðar á láglendi.

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS

Umfeðmingur: Brief Summary ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Umfeðmingur (fræðiheiti: Vicia cracca) er jurt af ertublómaætt, sem ber blá blóm.

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS