Balkanfura (fræðiheiti: Pinus peuce) einnig kölluð silkifura og makedóníufura. [2] er fura sem vex í fjalllendi Balkanskaga; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu. Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð lindifuru.[3]
Balkanfura (fræðiheiti: Pinus peuce) einnig kölluð silkifura og makedóníufura. er fura sem vex í fjalllendi Balkanskaga; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu. Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð lindifuru.