dcsimg

Equisetum scirpoides ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Smáeski (fræðiheiti: Equisetum scirpoides Michx.[1] er smávaxnasta tegund elftinga (15 til 30 sm) og er útbreiðslan í kring um heimskautsbaug. Það er stundum notað sem gróður í kring um tjarnir. E. scirpoides var uppgötvuð og lýst af franska grasafræðingnum André Michaux.[2]

Tilvísanir

  1. Fl. Bor.-Amer. 2: 281 (1803)
  2. [1] The International Plant Names Index (IPNI)
  • Michael Hassler and Brian Swale, Equisetum species in the World – Equisetum (Horsetail) Taxonomy.
  • Michael Hassler and Bernd Schmitt, Checklist of Ferns and Lycophytes of the World – Equisetum Species Taxonomy.
  • Hauke, R. L. 1963, A taxonomic monograph of the genus Equisetum subgenus Hippochaete. Beihefte zur Nova Hedwigia 8: 1–123.
  • Pigott, Anthony 2001, National Collection of Equisetum„Summary of Equisetum Taxonomy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2012-10-21.. Version of 2001-OCT-04. Retrieved 2008-NOV-20.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Equisetum scirpoides: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Smáeski (fræðiheiti: Equisetum scirpoides Michx. er smávaxnasta tegund elftinga (15 til 30 sm) og er útbreiðslan í kring um heimskautsbaug. Það er stundum notað sem gróður í kring um tjarnir. E. scirpoides var uppgötvuð og lýst af franska grasafræðingnum André Michaux.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS