dcsimg
Imagem de Aria edulis (Willd.) M. Roem.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Rosaceae »

Aria edulis (Willd.) M. Roem.

Seljureynir ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Seljureynir (Sorbus aria) er einkennistré undirættkvíslar Aria af reyniviði. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði.[2] Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.

Undirtegundir

Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[3]

  • S. a. aria
  • S. a. lanifera

Myndir

Tilvísanir

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-02-25. Sótt 17. október 2014.
  2. The Reader's Digest Field Guide to the Trees and Shrubs of Britain p.86.
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Seljureynir: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Seljureynir (Sorbus aria) er einkennistré undirættkvíslar Aria af reyniviði. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði. Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS