dcsimg
Imagem de Triticum turgidum subsp. durum (Desf.) Husn.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Grama »

Triticum turgidum subsp. durum (Desf.) Husn.

Harðhveiti ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Harðhveiti[2] eða dúrumhveiti (úr latnesku durum „harður“, fræðiheiti: Triticum durum eða Triticum turgidum undirt. durum) er þrílitna hveititegund og önnur mest ræktuð hveititegund á eftir brauðhveiti (Triticum aestivum). Framleiðsla harðhveitis jafngildir samt einungis 5–7% hveitiframleiðslu heimsins.

Harðhveiti var ræktað af emmerhveiti (Triticum dicoccum), tegund sem ræktuð var í Mið-Evrópu og Austurlöndum nær um það bil 7000 f.Kr., með kynbótum. Harðhveiti er algengasta hveititegund í Austurlöndum nær.

Eins og nafnið gefur til kynna er harðhveiti ein harðasta hveititegund. Kornið er erfitt að mylja og fræið inniheldur mikla sterkju. Þess vegna hentar harðhveiti vel í semólínu og pasta, en er of veikt í brauð. Þótt harðhveiti innihaldi mikið prótein er það ekki mjög sterkt (þ.e. að það myndar ekki sterkt glútennet í deiginu).

Heimild

 src= Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Harðhveiti: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Harðhveiti eða dúrumhveiti (úr latnesku durum „harður“, fræðiheiti: Triticum durum eða Triticum turgidum undirt. durum) er þrílitna hveititegund og önnur mest ræktuð hveititegund á eftir brauðhveiti (Triticum aestivum). Framleiðsla harðhveitis jafngildir samt einungis 5–7% hveitiframleiðslu heimsins.

Harðhveiti var ræktað af emmerhveiti (Triticum dicoccum), tegund sem ræktuð var í Mið-Evrópu og Austurlöndum nær um það bil 7000 f.Kr., með kynbótum. Harðhveiti er algengasta hveititegund í Austurlöndum nær.

Eins og nafnið gefur til kynna er harðhveiti ein harðasta hveititegund. Kornið er erfitt að mylja og fræið inniheldur mikla sterkju. Þess vegna hentar harðhveiti vel í semólínu og pasta, en er of veikt í brauð. Þótt harðhveiti innihaldi mikið prótein er það ekki mjög sterkt (þ.e. að það myndar ekki sterkt glútennet í deiginu).

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS