Equisetum ramosissimum[2] Desf.[3] er elfting sem er frá Evrasíu og Afríku. Þetta er ekki sama og Equisetum ramosissimum Kunth, sem er samnefni af Equisetum giganteum.[4]
Tvær undirtegundir eru viðurkenndar. Einkennisundirtegundin, E. ramosissimum subsp. ramosissimum, er um mestalla Asíu, Evrópu og Afríku og ílend í suðaustur Bandaríkjunum. E. ramosissimum subsp.debile, sem er stundum talin sjálfstæð tegund E. debile, finnst í suðaustur Asíu og nokkrum Kyrrahafseyjum.[5]
Equisetum ramosissimum Desf. er elfting sem er frá Evrasíu og Afríku. Þetta er ekki sama og Equisetum ramosissimum Kunth, sem er samnefni af Equisetum giganteum.
Tvær undirtegundir eru viðurkenndar. Einkennisundirtegundin, E. ramosissimum subsp. ramosissimum, er um mestalla Asíu, Evrópu og Afríku og ílend í suðaustur Bandaríkjunum. E. ramosissimum subsp.debile, sem er stundum talin sjálfstæð tegund E. debile, finnst í suðaustur Asíu og nokkrum Kyrrahafseyjum.
Risaeski (fræðiheiti: Equisetum giganteum[1]) er elfting sem er ættuð frá mið og suður Ameríku, frá mið Chile austur til Brasilíu og norður til suður Mexíkó. Þetta er ein af stærri elftingunum, um 2 til 5 m há, þó nær hún ekki hæð Equisetum myriochaetum (að 8 m há með stuðningi), hinsvegar er hún með gildustu stöngla ættkvíslarinnar; 1 til jafnvel 3,5 sm í þvermál.[2]
Risaeski (fræðiheiti: Equisetum giganteum) er elfting sem er ættuð frá mið og suður Ameríku, frá mið Chile austur til Brasilíu og norður til suður Mexíkó. Þetta er ein af stærri elftingunum, um 2 til 5 m há, þó nær hún ekki hæð Equisetum myriochaetum (að 8 m há með stuðningi), hinsvegar er hún með gildustu stöngla ættkvíslarinnar; 1 til jafnvel 3,5 sm í þvermál.