Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum.[1] A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.
Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.[2]
Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum. A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.
Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.