dcsimg
Life » » Archaeplastida » » Gymnosperms » » Pinaceae »

Abies ziyuanensis L. K. Fu & S. L. Mo

Abies ziyuanensis ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum.[1] A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.

Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.[2]

Tilvísanir


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Abies ziyuanensis: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum. A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.

Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS