dcsimg
Imagem de Suillus variegatus (Sw.) Richon & Roze 1888
Life » » Fungi » » Basidiomycota » » Suillaceae »

Suillus variegatus (Sw.) Richon & Roze 1888

Sandsúlungur ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Sandsúlungur (fræðiheiti: Suillus variegatus) er ætur pípusveppur sem myndar svepprót með furutrjám. Stafurinn er fremur þykkur og verður ljósblár ef hann er skorinn. Hatturinn verður 6-13 sm í þvermál, gulur og loðinn en verður slímugur ef hann blotnar.

Á Íslandi hefur Sandsúlungur aðeins fundist við Rauðavatn.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS