dcsimg

Neoptera ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Neoptera er innflokkur skordýra sem teljast til vængbera. Öll dýr í honum hafa vængi eða hafa misst þá í þróun sinni, og ólíkt vængberum í systurflokknum Palaeoptera geta þau lagt vængina yfir afturbolinn. Flokkurinn skiptist í innvængjur sem undirgangast fullkomna myndbreytingu og útvængjur sem undirgangast aðeins ófullkomna myndbreytingu.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS