dcsimg
Imagem de Nothofagus pumilio (Poepp. & Endl.) Krasser
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Nothofagaceae »

Nothofagus pumilio (Poepp. & Endl.) Krasser

Hvítlenja ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Hvítlenja (Fræðiheiti: Nothofagus pumilio, lenga á máli mapuche-frumbyggja) er lauftré eða runni af ættkvíslinni Nothofagaceae sem vex á suðurodda Suður-Ameríku, í Argentínu og Síle frá 35. til 56. breiddargráðu. Tréð getur náð allt að 30 metra hæð en er á norðurhluta útbreiðsluvæðis síns runni í um 1000 metrum. Skyld tegund er snælenja. Takmörkuð reynsla er af tegundinni á Íslandi en meðal annars finnst stæðilegt tré í trjásafninu í Fossvogi.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wikilífverur eru með efni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Nothofagus pumilio“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. jan. 2017.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Hvítlenja: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Hvítlenja (Fræðiheiti: Nothofagus pumilio, lenga á máli mapuche-frumbyggja) er lauftré eða runni af ættkvíslinni Nothofagaceae sem vex á suðurodda Suður-Ameríku, í Argentínu og Síle frá 35. til 56. breiddargráðu. Tréð getur náð allt að 30 metra hæð en er á norðurhluta útbreiðsluvæðis síns runni í um 1000 metrum. Skyld tegund er snælenja. Takmörkuð reynsla er af tegundinni á Íslandi en meðal annars finnst stæðilegt tré í trjásafninu í Fossvogi.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS