Foxgrös (fræðiheiti: Phleum) er ættkvísl grasa sem ýmist eru einærar eða fjölærar. Alls eru tegundir ættkvíslarinnar 15 talsins og margar hverjar ræktaðar sem fóður fyrir búfé.
Tegundir sem tilheyra foxgrösum eru:
Foxgrös (fræðiheiti: Phleum) er ættkvísl grasa sem ýmist eru einærar eða fjölærar. Alls eru tegundir ættkvíslarinnar 15 talsins og margar hverjar ræktaðar sem fóður fyrir búfé.