dcsimg

Poecilia ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Poecilia er ættkvísl fiska úr ætt Poeciliidae og ættbálki tannkarpa (Cyprinodontiformes). Útbreiðslusvæði þeirra er í Norður- og Suður-Ameríku. 40 viðurkenndar undirtegundir eru til. Poecilia eru gotfiskar og geta lifað ferskvatni, ísöltu vatni og saltvatni. Kjörhitastig frá 25-28 °C. Tegundir ættkvíslarinnar er oft kenndar við mollí en ein undirtegund er þó kölluð gúppí. Þessar tegundir eru vinsælar sem gæludýrafiskar: Poecilia sphenops (mollí í daglegu tali) og Poecilia reticulata (gúppí); þær hafa ýmis litaafbrigði.

IUCN telur tvær tegundir í útrýmingarhættu: P. sulphuraria og P. latipunctata.

Tegundir

Ártal: Lýsing á tegund

Heimild

  1. Poeser, F.N. (2013): Apropos Guppys... viviparos, Das Lebendgebärenden Magazin, (11) 1: 36-40, 56. (á þýsku)
  2. Manfred K. Meyer; Alfred C. Radda; Manfred Schartl; Klaus Schneider; Brigitta Wilde (November 2004). „A new species of Poecilia, subgenus Mollienesia, from upper río Cahabón system, Guatemala, with remarks on the Nomenclature of Mollienesia petenensis Günther, 1866 (Teleostei: Cyprinodontiformes: Poeciliidae)“ (PDF). Zoologische Abhandlungen. 54: 145–154. ISSN 0375-5231. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2006-08-29.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Poecilia: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Poecilia er ættkvísl fiska úr ætt Poeciliidae og ættbálki tannkarpa (Cyprinodontiformes). Útbreiðslusvæði þeirra er í Norður- og Suður-Ameríku. 40 viðurkenndar undirtegundir eru til. Poecilia eru gotfiskar og geta lifað ferskvatni, ísöltu vatni og saltvatni. Kjörhitastig frá 25-28 °C. Tegundir ættkvíslarinnar er oft kenndar við mollí en ein undirtegund er þó kölluð gúppí. Þessar tegundir eru vinsælar sem gæludýrafiskar: Poecilia sphenops (mollí í daglegu tali) og Poecilia reticulata (gúppí); þær hafa ýmis litaafbrigði.

IUCN telur tvær tegundir í útrýmingarhættu: P. sulphuraria og P. latipunctata.

 src=

Poecilia velifera.

 src=

Poecilia wingei.

 src=

Poecilia gillii.

 src=

Poecilia reticulata (karl).

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS