dcsimg

Hófsóley ( исландски )

добавил wikipedia IS

Hófsóley eða lækjasóley (fræðiheiti: Caltha palustris eða Trollius paluster) er fjölær jurt með hóflaga blöðkum og gulum blómum. Engin bikarblöð eru á blómum. Nokkrar frævur verða að belghýðum sem hver hefur nokkur fræ. Hún vex í rökum jarðvegi og myndar þéttar þúfur. Hófsóley inniheldur eiturefni svo dýr forðast að éta hana.

Útbreiðsla á Íslandi

 src=
Hofsóley er stundum ræktuð til skrauts í görðum. Myndin er af afbrigði af hófsóley með fylltum blómum í Grasagarði Reykjavíkur í maí 2008
 src=
Caltha palustris

Hófsóley er algeng á láglendi á Íslandi og vex í mýrum, vatnsfarvegum, keldum og meðfram lygnum lækjum. Hófsóley finnst stundum í 300 til 400 metra hæð inni á heiðum og vex jafnvel enn hærra þar sem jarðhiti er eins til dæmis í 600 metra hæð á Hveravöllum og í Landmannalaugum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS

Hófsóley: Brief Summary ( исландски )

добавил wikipedia IS

Hófsóley eða lækjasóley (fræðiheiti: Caltha palustris eða Trollius paluster) er fjölær jurt með hóflaga blöðkum og gulum blómum. Engin bikarblöð eru á blómum. Nokkrar frævur verða að belghýðum sem hver hefur nokkur fræ. Hún vex í rökum jarðvegi og myndar þéttar þúfur. Hófsóley inniheldur eiturefni svo dýr forðast að éta hana.

лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS