dcsimg

Mjaðarlyng ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Mjaðarlyng (eða bruggbuski) (fræðiheiti: Myrica gale) er jurt af porsætt sem er algeng í Norður- og Vestur-Evrópu en vex ekki villt á Íslandi. Hún er skammær ilmandi runni með aflöng grágræn blöð. Hún vex aðallega í mýrum.

Kvenreklar þessarar jurtar voru notaðir sem bætiefni í mungát fyrr á öldum áður en humlar urðu allsráðandi. Slík mungát var kölluð porsmungát, porsöl eða pors.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS