Kattarjurt (fræðiheiti: Rorippa islandica) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í klasa. Krónublöðin eru gul.