Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn.
Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn.