Kyrrahafslax (fræðiheiti Oncorhynchus) er ættkvísl laxfiska sem eiga náttúruleg heimkynni í Kyrrahafinu. Til sömu ættkvíslar telst einnig regnbogasilungur.
Tegundir Kyrrahafslaxa eru m.a. :