dcsimg

Hjálmlaukur ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Hjálmlaukur (fræðiheiti: Allium ×proliferum) er svipaður venjulegum matlauk en í stað blóma vaxa litlir æxlilaukar efst á stilknum. Erfðarannsóknir hafa sýnt fram á að hjálmlaukur er blendingur matlauks (A. cepa) og pípulauks (A. fistulosum).[1] Hægt er að borða bæði sjálfan laukinn, blöðin og æxlilaukana. Laukurinn er oftast frá 0,5 til 3 sentimetrar að stærð.

Á enski kallast hjálmlaukurinn einnig gangandi laukur, vegna þess að stilkarnir svigna oft undan þunga lauksinns og síga þá niður á jörð og festa þar rætur, á þann hátt dreifir hann sér oft. Einnig hefur hann verið nefndur egypski laukurinn, og ein saga þess nafns segir að hann hafi verið fluttur til Evrópu af Rómafólki.[2]

Það að mynda lauka í stað blóma efst á stilkum, má sjá hjá fleiri tegundum lauka eins og hvítlauk (A. sativum).

Myndasafn

Tilvísanir

  1. Friesen, N. & M. Klaas (1998). „Origin of some vegetatively propagated Allium crops studied with RAPD and GISH“. Genetic Resources and Crop Evolution. 45 (6): 511–523. doi:10.1023/A:1008647700251.
  2. Ruttle, Jack. „Confessions of an Onion Addict“. National Gardening Association. Sótt 17. febrúar 2011.

Heimildir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS

Hjálmlaukur: Brief Summary ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Hjálmlaukur (fræðiheiti: Allium ×proliferum) er svipaður venjulegum matlauk en í stað blóma vaxa litlir æxlilaukar efst á stilknum. Erfðarannsóknir hafa sýnt fram á að hjálmlaukur er blendingur matlauks (A. cepa) og pípulauks (A. fistulosum). Hægt er að borða bæði sjálfan laukinn, blöðin og æxlilaukana. Laukurinn er oftast frá 0,5 til 3 sentimetrar að stærð.

Á enski kallast hjálmlaukurinn einnig gangandi laukur, vegna þess að stilkarnir svigna oft undan þunga lauksinns og síga þá niður á jörð og festa þar rætur, á þann hátt dreifir hann sér oft. Einnig hefur hann verið nefndur egypski laukurinn, og ein saga þess nafns segir að hann hafi verið fluttur til Evrópu af Rómafólki.

Það að mynda lauka í stað blóma efst á stilkum, má sjá hjá fleiri tegundum lauka eins og hvítlauk (A. sativum).

ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS