Ljósberi (fræðiheiti: Lynchus alpina eða Silene suecica) er planta sem tilheyrir arfaætt. Ljósberi er fjölært blóm sem ber ljós-fjólublá blóm og vex gjarnan á melum, holtum, í klettum og víðar. Hann hefur striklaga og hárlaus blöð, blómskúfarnir standa í hnapp á enda blómstöngulsins. Hann líkist aðeins geldingahnappi.
Ljósberi (fræðiheiti: Lynchus alpina eða Silene suecica) er planta sem tilheyrir arfaætt. Ljósberi er fjölært blóm sem ber ljós-fjólublá blóm og vex gjarnan á melum, holtum, í klettum og víðar. Hann hefur striklaga og hárlaus blöð, blómskúfarnir standa í hnapp á enda blómstöngulsins. Hann líkist aðeins geldingahnappi.