dcsimg

Yfirmynntur vatnakarpi ( الآيسلندية )

المقدمة من wikipedia IS

Yfirmynntur vatnakarpi (fræðiheiti: Pseudorasbora parva) er fiskur af ætt vatnakarpa. Hann er upprunninn í Asíu en var fluttur til Rúmeníu sem skrautfiskur í garðtjarnir á 7. áratug 20. aldar. Þaðan komst hann út í Dóná og þar með allt vatnakerfi Evrópu þar sem hann er nú álitinn innrásartegund. Hann ber með sér sníkjudýr (Sphaerothecum destruens) sem eru ekki skaðleg honum sjálfum en ráðast á aðra fiska, eins og t.d. vatnabláma (Leucaspius delineatus).

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
ترخيص
cc-by-sa-3.0
حقوق النشر
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
النص الأصلي
زيارة المصدر
موقع الشريك
wikipedia IS